Northern Lights
Bridge Festival
September 2022
Memorial tournament for
Gunnar Birgisson
Teams and pairs event with great prizes
Held from 2nd to 4th of september 2022
The bridge club of Siglufjörður is hosting a bridge festival from the 2nd to 4th of september 2022. Siglufjörður is located on the northern Trollpeninsula (Tröllaskagi) surrounded by mountain ranges and the scenery is breathtaking. This is the fourth time this tournament is being held.
Þetta er í fjórða skipti sem mótið er haldið. Stórglæsileg verðlaun eru í boði, bæði í tvímenningnum og sveitakeppninni. Að auki verður fjöldi aukaverðlauna í boði þar sem dregið verður úr nöfnum keppenda. Þess ber þó að geta að keppendur verða að vera viðstaddir verðlaunaafhendinguna til að hljóta verðlaunin og mega ekki hafa lent í verðlaunasæti.
Mótið í ár er haldið í minningu Gunnars Birgissonar sem lést fyrr á þessu ári.
Spilað verður í íþróttahúsinu á Siglufirði. Innifalið í mótsgjaldi er kaffi á meðan spilað er.

Pairs
Friday 2nd of september
Pairs, play starts at 10 to 18
Prize giving ceremony for both pairs and teams 15:30
Þátttökugjald: 10.000 kr. á parið
Vinningar
1 place | 500.000 kr. |
---|---|
2 place | 320.000 kr. |
3 place | 190.000 kr. |
Teams
Saturday 3rd of september
Teams, play starts at 10 to 18.
Sunday 4th of september
Teams, play starts at 10 to 15.
Þátttökugjald: 20.000 kr. á sveitina
Vinningar
1 place | 750.000 kr. |
---|---|
2 place | 500.000 kr. |
3 place | 190.000 kr. |

Pairs registration
Teams registration
Accommodation in Siglufjordur
Sigló Hótel


Hótel Siglunes
Siglunes var byggt sem hótel árið 1935 og hét þá Hótel Siglufjörður. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og áhersla lögð á að gera herbergin sem heimilislegust og aðstöðuna eins þægilega og hugsast getur fyrir ferðafólk. Ennfremur var gestamóttakan á jarðhæð mikið endurbætt.The Herring House

